Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkraskrár nr. 55/2009 - Umsýsluumboð

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu, snemmtækur stuðningur)

Lesa meira

Fötluð börn taka þátt á Barnaþingi

Barnaþing Umboðsmanns barna verður haldið 3. -4. mars 2022 í Hörpu.
Lesa meira

Styrkur til mótunar náms- og atvinnutækifæra fyrir ungt fatlað fólk

Þroskahjálp hefur hlotið 3 milljón kr. styrk frá Guðmundi Inga, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna verkefnisins Ungt fólk og framtíðin.
Lesa meira

Íslensk stjórnvöld horfi til fatlaðs fólks í Úkraínu

Inclusion Europe kallar eftir því að fólk með þroskahömlun verði ekki skilið eftir í kjölfar árásar Rússlands á Úkraínu. Systursamtök Þroskahjálpar í Úkraínu segja brýna þörf fyrir m.a. leiðbeiningar fyrir fatlað fólk, skráningu á stöðu þess og stuðning og aðstoð fyrir fatlað fólk og fjölskyldur þess.
Lesa meira

Hanna Björk nýr starfsmaður Þroskahjálpar

Hanna Björk ráðin bókari Þroskahjálpar
Lesa meira

ELKO styrkir sýndarveruleikaverkefni Þroskahjálpar og Virtual Dream Foundation

Þroskahjálp hefur unnið að spennandi verkefni í samstarfi við Piotr Loj, frumkvöðul á sviði sýndarveruleika. Verkefninu barst rausnarlegur styrkur frá ELKO á dögunum.
Lesa meira

Vefur Strætó á auðlesnu máli!

Nú er hægt að skoða valdar síður á Strætó.is á auðlesnu máli. Þroskahjálp og Strætó hafa unnið saman að þessari nýju virkni.
Lesa meira

Biðtími eftir mikilvægri þjónustu fyrir fötluð börn er með öllu óásættanlegur

Samkvæmt þeim upplýsingum sem nú liggja fyrir eru biðlistar eftir þjónustu lengstir fyrir börn sem búa við fötlun eða einhvers konar skerðingar. Það er með öllu óásættanlegt í samfélagi sem leggur áherslu á velsæld barna.
Lesa meira

Vopnleysið kvatt?

Reglulega hefur verið rætt um auknar heimildir almennra lögreglumanna til þess að bera vopn síðustu ár, en umræðan hefur jafnan mætt andstöðu almennings.
Lesa meira