Fréttir

Uppfært: Fundarherferð um stöðu fatlaðs fólks

Þroskahjálp leggur nú í fundarherferð um landið með ÖBÍ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí.
Lesa meira

Fræðsla um hinsegin mál fyrir fatlað fólk

Þroskahjálp, Átak félag fólks með þroskahömlun og Samtökin '78 standa fyrir fræðslu um hvað það þýðir að vera hinsegin.
Lesa meira

Á elleftu milljón safnaðist í Hörpu í tengslum við Samstöðutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Úkraínu

Söfnun Þroskahjálpar, í samvinnu við hreyfingar fatlaðs fólks á Íslandi, fyrir fatlað fólk í Úkraínu fékk öflugan meðbyr með samstöðutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og líflegri dagskrá í Hörpu þann 24. mars s.l.
Lesa meira

Vel heppnaður fundur um atvinnutækifæri

Þroskahjálp stóð að afar vel heppnuðum fundi um hvernig við byggjum brýr á milli fólks með skerta starfsgetu og atvinnulífsins, og tækifærum fyrirtækja.
Lesa meira

Vel heppnuð ráðstefna um tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi

Í gær fór fram vel heppnuð ráðstefna um tækifæri fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi.
Lesa meira

Umsóknarfrestur í meistaranám í fötlunarfræði

Opið er fyrir umsóknir í meistaranám í fötlunarfræði til og með 15. apríl 2022. Umsóknarfrestur fyrir 30 eininga viðbótardiplóma í fötlunarfræði er 5. júní.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, 58. mál

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030

Lesa meira

Morgunverðarfundur: Atvinnumál fólks með skerta starfsgetu

Samtök atvinnulífsins, Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalagið í samstarfi við Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið bjóða til fundar um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu.
Lesa meira

Við eigum öll rétt til náms!

Ég sótti þá mögnuðu ráðstefnu Nám er fyrir okkur öll í vikunni. Þegar ég gekk í salinn fór um mig gleði og baráttutilfinning.
Lesa meira