Fréttir

Árni Múli í viðtali á Bylgjunni um málefni fatlaðra barna

Lesa meira

Landsáætlun um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun um að unnið verði að gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

AUÐLESIÐ | Stjórn Þroskahjálpar óánægð með samninga sveitarstjórna

Stjórn Þroskahjálpar skoðaði samninga frá nýjum sveitarstjórnum á Íslandi. Stjórn Þroskahjálpar er óánægð með þessa samninga.
Lesa meira

Málefnasamningar sveitarstjórna mikil vonbrigði

Stjórn Þroskahjálpar sendir frá sér ályktun og lýsir yfir miklum vonbrigðum nú í kjölfar þess að málefnasamningar sveitarstjórna hafa verið birtir.
Lesa meira

Síðsumarfrí Reykjadals

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Síðsumarfríi Reykjadals fyrir fatlað fólk á aldrinum 21-35 ára.
Lesa meira

Færeysk samtök heimsækja Þroskahjálp

MEGD, færeysk regnhlífasamtök fatlaðs fólks heimsóttu skrifstofu Þroskahjálpar í gær.
Lesa meira

Skrifstofa lokuð í júlí

Skrifstofa Þroskahjálpar verður lokuð frá 1. júlí til 2. ágúst vegna sumarleyfa.
Lesa meira

Námskeið um Notendaráð fyrir fatlað fólk

Fjölmennt ætlar að halda námskeið um Notendaráð fyrir fatlað fólk.
Lesa meira

Auðlesnar fréttir á RÚV

RÚV hefur ráðið starfsmann til að skrifa auðlesnar fréttir.
Lesa meira

Ályktun frá Landssamtökunum Geðhjálp og Landssamtökunum Þroskahjálp

Þriggja manna sérfræðinganefnd hefur skilað skýrslu um undirbúning rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda.
Lesa meira