Fréttir

Fulltrúafundur og málþing Þroskahjálpar 29. október

Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar fer fram þann 29. október í Reykjavík
Lesa meira

Dansnámskeið fyrir fatlað fólk

Dansfélagið Hvönn hefur um árabil boðið upp á danskennslu fyrir fatlað fólk og stendur nú skráning yfir.
Lesa meira

Vegna umræðu um ableisma á sviði Þjóðleikhússins

Í gær birtist gagnrýni Nínu Hjálmarsdóttur í Víðsjá um sýninguna „Sem á himni“, sem frumsýnd var Þjóðleikhúsinu um síðustu helgi.
Lesa meira

Þroskahjálp hlýtur Uppreisnarverðlaunin

Þroskahjálp hlaut á dögunum Uppreisnarverðlaun ungliðahreyfingar Viðreisnar.
Lesa meira

Mikill stuðningur við aukin tækifæri til menntunar og atvinnu fyrir ungt fatlað fólk!

Á föstudaginn afhentu Landssamtökin Þroskahjálp tæplega 6.700 undirskriftir til ríkisstjórnarinnar og Samtaka atvinnulífsins þar sem krafist var bættra tækifæra fyrir ungt fatlað fólk til náms og atvinnu.
Lesa meira

Mannréttindaþing 2022

Mannréttindaskrifstofa Íslands stendur fyrir Mannréttindaþingi þriðjudaginn 20. september á Hilton Reykjavík Nordica.
Lesa meira

Stafræna lestin á fleygiferð — en komast allir með?

Reglulega berast Landssamtökunum Þroskahjálp erindi frá fötluðu fólki, aðstandendum og starfsfólki sem vinnur með fötluðu fólki, þar sem sagt er frá miklum hindrunum þegar kemur að stafrænum samskiptum við hið opinbera. Sumar þessarra frásagna hafa ratað í fjölmiðla.
Lesa meira

Kjartan hafði betur gegn Reykjavíkurborg í biðlistamáli

Kjartan Ólafsson og fjölskylda hans hafa vakið mikla athygli fyrir baráttu sína fyrir því að Kjartan fái að eignast eigið heimili, en hann er fatlaður og þarf stuðning allan sólarhringinn.
Lesa meira

Þroskahjálp og Átak á ráðstefnu Inclusion í Brussel

Fulltrúar frá Þroskhjálp og Átaki - félagi fólks með þroskahömlun eru nú stödd á ráðstefnu Inclusion Europe sem fram fer í Brussel.
Lesa meira

Ákall um samráð við gerð frumvarps til breytinga á lögum um útlendinga

Í dag afhenti fjöldi stofnana og samtaka ríkisstjórninni formlega ákall um samráð við gerð frumvarps til breytinga á lögum um útlendinga.
Lesa meira