09.08.2022
Mennta- og barnamálaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa ákveðið að veita Þroskahjálp viðbótarstyrk til samhæfingar upplýsinga um námsframboð og atvinnutækifæri.
Lesa meira
04.08.2022
Þessa viku eru hinsegin dagar og á laugardaginn er gleðigangan. Þá fögnum við hinsegin fólki á Íslandi. Margt hinsegin fólk er líka fatlað fólk og er mikilvægt að muna eftir þeim þegar við tölum um hinsegin regnbogann.
Lesa meira
25.07.2022
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, upplýsingafulltrúi Þroskahjálpar, hélt áhrifamikla ræðu á samstöðufundi Druslugöngunnar nú um helgina.
Lesa meira
01.07.2022
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun um að unnið verði að gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira
01.07.2022
Stjórn Þroskahjálpar skoðaði samninga frá nýjum sveitarstjórnum á Íslandi. Stjórn Þroskahjálpar er óánægð með þessa samninga.
Lesa meira
01.07.2022
Stjórn Þroskahjálpar sendir frá sér ályktun og lýsir yfir miklum vonbrigðum nú í kjölfar þess að málefnasamningar sveitarstjórna hafa verið birtir.
Lesa meira
29.06.2022
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Síðsumarfríi Reykjadals fyrir fatlað fólk á aldrinum 21-35 ára.
Lesa meira