Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að upplýsingastefnu stjórnvalda

Lesa meira

Bindum enda á aðskilnað - ráðstefna í Brussel

Í byrjun september fór fram mikilvæg ráðstefna undir yfirskriftinni End segregation eða Bindum enda á aðskilnað. Ráðstefnan var á vegum samtakanna Inclusion Europe sem eru réttinda- og hagsmunasamtök fólks með þroskahömlun og aðstandenda þeirra í Evrópu. Átak, félag fólks með þroskahömlun, og Landssamtökin Þroskahjálp sendu sína fulltrúa á staðinn til að taka þátt og deila sinni reynslu af réttindabaráttu á Íslandi.
Lesa meira

Umfjöllun Stöðvar 2 um vistheimili

Talið er að um 5.000 börn hafi dvalið á um 30 vistheimilum á vegum hins opinbera frá síðustu öld. Stöð 2 fjallar nú um málið í sjónvarpinu og leitar að viðmælendum.
Lesa meira

Anna Margrét nýr starfsmaður Þroskahjálpar

Anna Margrét Hrólfsdóttir hefur gengið til liðs við skrifstofu Þroskahjálpar sem verkefnisstjóri upplýsingar-, kynningar og gæðamála.
Lesa meira

Fulltrúafundur og málþing Þroskahjálpar 29. október

Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar fer fram þann 29. október í Reykjavík
Lesa meira

Dansnámskeið fyrir fatlað fólk

Dansfélagið Hvönn hefur um árabil boðið upp á danskennslu fyrir fatlað fólk og stendur nú skráning yfir.
Lesa meira

Vegna umræðu um ableisma á sviði Þjóðleikhússins

Í gær birtist gagnrýni Nínu Hjálmarsdóttur í Víðsjá um sýninguna „Sem á himni“, sem frumsýnd var Þjóðleikhúsinu um síðustu helgi.
Lesa meira

Þroskahjálp hlýtur Uppreisnarverðlaunin

Þroskahjálp hlaut á dögunum Uppreisnarverðlaun ungliðahreyfingar Viðreisnar.
Lesa meira

Mikill stuðningur við aukin tækifæri til menntunar og atvinnu fyrir ungt fatlað fólk!

Á föstudaginn afhentu Landssamtökin Þroskahjálp tæplega 6.700 undirskriftir til ríkisstjórnarinnar og Samtaka atvinnulífsins þar sem krafist var bættra tækifæra fyrir ungt fatlað fólk til náms og atvinnu.
Lesa meira