Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að upplýsingastefnu stjórnvalda

Lesa meira

Bindum enda á aðskilnað - ráðstefna í Brussel

Í byrjun september fór fram mikilvæg ráðstefna undir yfirskriftinni End segregation eða Bindum enda á aðskilnað. Ráðstefnan var á vegum samtakanna Inclusion Europe sem eru réttinda- og hagsmunasamtök fólks með þroskahömlun og aðstandenda þeirra í Evrópu. Átak, félag fólks með þroskahömlun, og Landssamtökin Þroskahjálp sendu sína fulltrúa á staðinn til að taka þátt og deila sinni reynslu af réttindabaráttu á Íslandi.
Lesa meira

Umfjöllun Stöðvar 2 um vistheimili

Talið er að um 5.000 börn hafi dvalið á um 30 vistheimilum á vegum hins opinbera frá síðustu öld. Stöð 2 fjallar nú um málið í sjónvarpinu og leitar að viðmælendum.
Lesa meira

Anna Margrét nýr starfsmaður Þroskahjálpar

Anna Margrét Hrólfsdóttir hefur gengið til liðs við skrifstofu Þroskahjálpar sem verkefnisstjóri upplýsingar-, kynningar og gæðamála.
Lesa meira

Fulltrúafundur og málþing Þroskahjálpar 29. október

Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar fer fram þann 29. október í Reykjavík
Lesa meira

Dansnámskeið fyrir fatlað fólk

Dansfélagið Hvönn hefur um árabil boðið upp á danskennslu fyrir fatlað fólk og stendur nú skráning yfir.
Lesa meira

Vegna umræðu um ableisma á sviði Þjóðleikhússins

Í gær birtist gagnrýni Nínu Hjálmarsdóttur í Víðsjá um sýninguna „Sem á himni“, sem frumsýnd var Þjóðleikhúsinu um síðustu helgi.
Lesa meira

Þroskahjálp hlýtur Uppreisnarverðlaunin

Þroskahjálp hlaut á dögunum Uppreisnarverðlaun ungliðahreyfingar Viðreisnar.
Lesa meira

Mikill stuðningur við aukin tækifæri til menntunar og atvinnu fyrir ungt fatlað fólk!

Á föstudaginn afhentu Landssamtökin Þroskahjálp tæplega 6.700 undirskriftir til ríkisstjórnarinnar og Samtaka atvinnulífsins þar sem krafist var bættra tækifæra fyrir ungt fatlað fólk til náms og atvinnu.
Lesa meira

Mannréttindaþing 2022

Mannréttindaskrifstofa Íslands stendur fyrir Mannréttindaþingi þriðjudaginn 20. september á Hilton Reykjavík Nordica.
Lesa meira