Fréttir

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar og Mannréttindaskrifstofu Íslands um drög að sjöttu skýrslu Íslands um alþjóðasamninginn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi

Lesa meira

Rafrænt fræðsluefni á þremur tungumálum

Þrjú fræðslumyndbönd á þremur tungumálum eru aðgengileg á vef Ráðgjafar- og greiningarstöðinni. Ætlunin að taka koma betur til móts við foreldra fatlaðra barna af erlendum uppruna.
Lesa meira

Fjölmargar fyrirspurnir um stöðu fatlaðs fólks - Alþingi

Í vikunni hafa fjölmargar fyrirspurnir verið lagðar fyrir Alþingi um stöðu fatlaðs fólks í íslensku samfélagi. Inga Björk, verkefnastjóri Þroskahjálpar, tók sæti Alþingis í vikunni og hefur svo sannarlega ekki setið auðum höndum.
Lesa meira

Inga Björk á Alþingi: Fatlað fólk er berskjaldað í hamförum

Inga Björk, upplýsingafulltrúi Þroskahjálpar tók sæti á Alþingi í vikunni
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur

Lesa meira

Mikilvægt skref í átt að lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Verkefnastjórn hefur verið skipuð um gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Unnur Helga, formaður Þroskahjálpar, er hluti af verkefnastjórninni.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2023

Lesa meira

Fatlað fólk er fítonskraftur, og það er Þjóðleikhússins að virkja þennan kraft.

Ræða Ingu Bjarkar, verkefnastjóra hjá Þroskahjálp, á málþingi Þjóðleikhússins 11. október 2022.
Lesa meira

Málþing Þjóðleikhússins um sýnileika og tækifæri fatlaðs fólks

Þjóðleikhúsið stendur fyrir málþingi um samfélagsleg áhrif birtingarmynda í sviðslistum þriðjudaginn 11. október kl. 17
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023

Lesa meira