Fréttir

Marglitur mars hjá Einhverfusamtökunum

Einhverfusamtökin standa fyrir verkefninu „Marglitur mars“ þessa dagana, til að vekja athygli á fjölbreytileika einhverfurófsins.
Lesa meira

Kraftmikil þátttaka á barnaþingi

Fötluð börn tóku þátt á barnaþingi Umboðsmanns barna og settu svip sinn á þingið með kraftmikilli þátttöku.
Lesa meira

Siðmennt styrkir söfnun fyrir fatlað fólk í Úkraínu

Aðalfundur Siðmenntar sendi ályktun frá sér vegna innrásar Rússlands í Úkraínu, og ákvað að styrkja söfnun Þroskahjálpar, Átaks, Tabú og ÖBÍ um hálfa milljón.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (kostnaður við greiðslur), 55. mál.

Lesa meira

Ráðstefna um menntun fatlaðs fólks

Fjölmennt stendur fyrir spennandi ráðstefnu um menntun fatlaðs fólks þann 30. mars.
Lesa meira

Daðahús: opið fyrir sumarúthlutanir

Nú er búið að opna fyrir umsóknir fyrir sumarleigu á Daðahúsi á Flúðum. Skráning er hér á heimasíðunni okkar og þurfa umsóknir að berast fyrir 7. apríl n.k.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.), 389. mál.

Lesa meira

Yfirlýsing vegna breytinga talsmannaþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd

Landssamtökin Þroskahjálp sendu í vikunni erindi vegna breytingar sem á að gera á talsmannaþjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Dómsmálaráðuneytið tók ákvörðun um að segja einhliða upp samningum við Rauða krossinn sem sinnt hefur þjónustunni um árabil.
Lesa meira

Starfsnemar til liðs við Þroskahjálp

Eyrún og Dalrós í starfsnámi hjá Þroskahjálp.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997 (aðgerðir og rannsóknir á börnum), 70. mál.

Lesa meira