Fréttir

Þroskahjálp leitar að sveigjanlegum og drífandi liðsfélaga

Landssamtökin Þroskahjálp leita að sveigjanlegum og drífandi liðsfélaga í stöðu verkefnastjóra upplýsinga-, kynningar- og gæðamála. Um fullt starf er að ræða og mun viðkomandi sinna fjölbreyttum verkefnum í skemmtilegu starfsumhverfi.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um drög að reglugerð um heimildir einkaaðila til að birta gögn í stafrænu pósthólfi.

Lesa meira

Hvað er planið?

Hvað er planið? Er yfirskrift herferðar sem hefst í dag. Þar varpa Landssamtökin Þroskahjálp ljósi á stöðu fatlaðra ungmenna þegar kemur að námstækifærum að loknu námi af starfsbrautum framhaldsskólanna.
Lesa meira

Með okkar augum aftur á skjánum

Í dag birtast vinir okkar úr hinum margverðlaunuðu þáttum Með okkar augum á skjám landsmanna á ný.
Lesa meira

Umsögn landssamtakanna Geðhjálpar og Þroskahjálpar um frumvarp til laga um framkvæmd öryggisráðstafana og öryggisvistunar

Lesa meira

Fjölgun atvinnutækifæra ungs fólks með þroskahömlun

Mennta- og barnamálaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa ákveðið að veita Þroskahjálp viðbótarstyrk til samhæfingar upplýsinga um námsframboð og atvinnutækifæri.
Lesa meira

Gleðilega hinsegin daga!

Þessa viku eru hinsegin dagar og á laugardaginn er gleðigangan. Þá fögnum við hinsegin fólki á Íslandi. Margt hinsegin fólk er líka fatlað fólk og er mikilvægt að muna eftir þeim þegar við tölum um hinsegin regnbogann.
Lesa meira

Ræða Ingu Bjarkar í Druslugöngunni

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, upplýsingafulltrúi Þroskahjálpar, hélt áhrifamikla ræðu á samstöðufundi Druslugöngunnar nú um helgina.
Lesa meira

Árni Múli í viðtali á Rás 1 um málefnasamninga nýrra sveitarstjórna

Lesa meira

Með okkar augum nú sýnt í Svíþjóð

Lesa meira