Fréttir

Hvað ræður þínu atkvæði?

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir og Árni Múli Jónasson skrifa í tilefni sveitarstjórnakosninganna
Lesa meira

Leiga hjá Þroskahjálp fryst

Stjórn húsbyggingasjóðs Landssamtakanna Þroskahjálpar hefur ákveðið að frysta vísitöluhækkanir á húsaleigu á húsnæði sjóðsins.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2023 – 2027

Lesa meira

María Hreiðarsdóttir látin

María Þ. Hreiðarsdóttir, baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks, er látin aðeins 51 árs að aldri.
Lesa meira

Átak tekur viðtöl fyrir kosningarnar

Átak - félag fólks með þroskahömlun tekur viðtöl við fulltrúa frá stjórnmálaflokkunum fyrir kosningarnar 14. maí.
Lesa meira

Skrifstofa Þroskahjálpar lokuð 4. maí

Lesa meira

Bréf til samfélagsins um réttindi fatlaðs fólks

Harpa Rut Elísdóttir skrifar um réttindi fatlaðs fólks og aðgengi þeirra að námi
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um grænbók um mannréttindi

Lesa meira

Vilt þú æfa þig að kjósa?

Það eru kosningar 14. maí og þú getur komið og æft þig að kjósa með sýndarveruleika hjá Þroskahjálp. Það verður opið í tvær vikur fyrir kosningar, þrjá daga í viku.
Lesa meira

Sam­fella í stuðningi við fanga með þroska­hömlun og á ein­hverfurófinu

Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Þroskahjálpar, ásamt Sigrúnu Birgisdóttur, formanni Einhverfusamtakanna og Elfu Dögg S. Leifsdóttur, teymisstjóra hjá Rauða krossinum, skrifa um málefni fanga með þroska­hömlun og á ein­hverfurófinu
Lesa meira