Áskorun til stjórnvalda um að tryggja það að fötluðu fólki sé kleift að taka virkan og fullan þátt í stjórnmálum og opinberu lífi til jafns við aðra.

Ósk um upplýsingar varðandi þjónustu við fatlað fólk. Bréf sent félags- og húsnæðismálaráðherra

Eins og ráðuneytinu er kunnugt er í 2. mgr. 3. gr. laga nr. 59/1992, um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum, mælt fyrir um að ráðherra skuli hafa „eftirlit með framkvæmd laganna, þar á meðal að þjónusta, starfsemi og rekstur sveitarfélaga og annarra aðila samkvæmt lögum þessum sé í samræmi við markmið laganna, reglugerða og reglna settra samkvæmt þeim og að réttindi fatlaðs fólks séu virt.“
Lesa meira

Ályktanir fulltrúafundar 2016

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaða barna í Reykjavík.

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um reglur um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaða barna í Reykjavík. Landssamtökin Þroskahjálp þakka fyrir að fá ofangreindar reglur sendar til umsagnar, sbr. bréf velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, dags. 5. september 2016, og vilja koma eftirfarandi athugasemdum varðandi reglurnar á framfæri.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um frumvarp til laga um húsnæðismál, 849. mál.

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um frumvarp til laga um almannatryggingar o.fl. (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.), 857. mál.

Landssamtökin Þroskahjálp þakka fyrir að fá ofangreint frumvarp sent til umsagnar og fagna endurskoðun og einföldun almannatryggingakerfisins sem er löngu tímabær og nauðsynleg. Landssamtökin þroskahjálp hafa sem heildarsamtök fatlaðs fólks tekið þátt í starfi nefndar um endurskoðun almannatryggingakerfisins og hafa á þeim vettvangi og með bókun við skýrslu nefndarinnar komið sjónarmiðum sínum á framfæri. Hestu athugasemdir samtakanna hafa snúið að aukinni tekjutengingu, sérstaklega vegna atvinnutekna með hærra skerðingarhlutfalli og afnámi frítekjumarks.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um tillögu til þingsályktunar um fjölskyldustefnu fyrir árin 2017-2021 með áherslu á börn og barnafjölskyldur. (813. mál).

Lesa meira

Bréf til velferðarráðuneytis vegna skammtímavistunar á vesturlandi

Lesa meira

Umsögn um Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarpsdrög varðandi málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustu sveitarfélaga.

Lesa meira

Athugasemdir Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um drög að frumvarpi til laga um sjálfstæða mannréttindastofnun Íslands.

Lesa meira

Varðar búsetuskilyrði í lögum um almannatryggingar

Lesa meira