Áskorun til stjórnvalda um að tryggja það að fötluðu fólki sé kleift að taka virkan og fullan þátt í stjórnmálum og opinberu lífi til jafns við aðra.

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. (Þingskjal 183 — 180. mál)

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um frumvarp til laga um breytingu á ákvæðum ýmissa laga um bann við mismunun (réttindi fatlaðs fólks). (Þingskjal 144 – 144. mál)

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um frumvarp til laga um breytingu lögum um grunnskóla nr. 91/2008. (mannréttindi). (Þingskjal 104 – 104. mál).

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra. (Þingskjal 452 – 352. mál)

Lesa meira

Bókun Landssamtakanna Þroskahjálpar við niðurstöðu nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar

Lesa meira

Athugasemdir fulltrúa samtakanna við gerð reglugerðar um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum vegna fyrirhugaðrar breytinga

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um breytingar á reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (skilyrði fjárhagsaðstoðar). (Þingskjal 732 – 458. mál)

Velferðarnefnd Alþingis. Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (skilyrði fjárhagsaðstoðar). (Þingskjal 732 – 458. mál). Landssamtökin Þroskahjálp þakka fyrir að fá ofangreint lagafrumvarp sent til umsagnar og vilja koma eftirfarandi á framfæri við velferðarnefnd varðandi frumvarpið.
Lesa meira

Náið samráð stjórnvalda við fatlað fólk og virk þátttaka þess

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um tillögu til þingsályktunar um sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklings. (Þingskjal 31 – 31. mál).

Lesa meira