Umsagnir
29.12.2016
Í bráðabirgðaákvæði IV í lögum nr. 59/1992, um málefni fatlaðs fólks, hefur verið mælt fyrir um að félags- og húnsæðismálaráðherra skuli leggja fram frumvarp um að notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) verði „eitt meginform þjónustu við fatlað fólk.“ Alþingi samþykkti þetta ákvæði og setti í lögin fyrir 6 árum síðan, þ.e. árið 2010
Lesa meira
Umsagnir
09.12.2016
Landssamtökin Þroskahjálp hafa sent öllum borgar-, bæjar og sveitarstjórnum í landinu þetta bréf varðandi húsnæðismál fatlaðs fólks.
Lesa meira
Umsagnir
29.11.2016
Hér á eftir fara nokkrar ábendingar sem Landssamtökin Þroskahjálp vilja koma á framfæri við innanríkisráðuneytið og önnur hlutaðeigandi stjórnvöld varðandi ofbeldi gegn fötluðu fólki og skyldu ríkisins til að tryggja fötluðu fólki aðgang að réttarkerfinu og vernd réttarkerfisins til jafns við aðra. Samtökin telja að líta beri mjög til þessara skyldna og eftirfarandi sjónarmiða við setningu reglna um lögreglurannsóknir og framkvæmd þeirra.
Lesa meira
Umsagnir
25.11.2016
Stjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar átelur harðlega það virðingar- og tillitsleysi sem allt of oft einkennir samskipti stjórnvalda ríkis og sveitarfélaga við fatlað fólk.
Stjórnin bendir á að virðing og tillitssemi á vera leiðarljós við alla framkvæmd þjónustu við fatlað fólk, eins og er sérstaklega áréttað í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem íslensk stjórnvöld hafa skuldbundið sig til að virða og framfylgja.
Lesa meira
Umsagnir
14.11.2016
Eins og ráðuneytinu er kunnugt er í 2. mgr. 3. gr. laga nr. 59/1992, um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum, mælt fyrir um að ráðherra skuli hafa „eftirlit með framkvæmd laganna, þar á meðal að þjónusta, starfsemi og rekstur sveitarfélaga og annarra aðila samkvæmt lögum þessum sé í samræmi við markmið laganna, reglugerða og reglna settra samkvæmt þeim og að réttindi fatlaðs fólks séu virt.“
Lesa meira