Áskorun til stjórnvalda um að tryggja það að fötluðu fólki sé kleift að taka virkan og fullan þátt í stjórnmálum og opinberu lífi til jafns við aðra.

Til vinnuhóps ráðuneyta um stöðu mannréttindamála á Íslandi.

Landssamtökin Þroskahjálp telja að staðan hvað varðar mannréttindi fatlaðs fólks fái miklu minna vægi í skýrsludrögunum en tilefni er til og eðlilegt er, í ljósi stöðu þeirra mála á Íslandi almennt og hinnar miklu opinberru umræðu og gagnrýni síðustu misseri þar sem meðal annars fatlaðir, réttindasamtök þeirra, fræðasamfélag, sérfræðingar og eftirlitsaðilar hafa kallað eftir endurskoðun og úrbótum á veigamiklum þáttum er varða réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Kvörtun til Umboðsmanns Alþingis varðandi skammtímavistun á Vesturlandi

Lesa meira

bréf til félags og húsnæðismálaráðh. v. breytinga á reglum um húsnæði (lágmarksstærðir og hámarksfjöldi).

Lesa meira

Til þingmanna í velferðarnefnd og heilbrigðisráðherra Varðar stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára.

Lesa meira

Umsögn um aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til 4 ára

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp að lögum um útlendinga

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar

Lesa meira

Sameiginleg umsögn LÞ og Downs félagsins um endurskoðun á lögum um ráðgjöf, fóstureyðingar o.fl.

Lesa meira

Bréf til félagsmálaráðherra vegna húsnæðis í Sandgerði

Lesa meira

Bréf til félagsmálaráðherra vegna skammtímavistana á Vesturlandi

Lesa meira