Umsagnir
29.03.2016
Á þessu ári stendur yfir af hálfu Sameinuðu þjóðanna önnur úttekt á stöðu mannréttindamála hér á landi en fyrsta úttektin fór fram árið 2008 þegar Sameinuðu þjóðirnar hófu almenna úttekt á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjunum (Universal Periodical Review, UPR). Tilgangur úttektarferlisins er að varpa ljósi á það sem vel er gert í mannréttindamálum og benda á atriði sem betur mega fara.
Lesa meira
Umsagnir
07.03.2016
Velferðarnefnd Alþingis.
Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (skilyrði fjárhagsaðstoðar). (Þingskjal 732 458. mál).
Landssamtökin Þroskahjálp þakka fyrir að fá ofangreint lagafrumvarp sent til umsagnar og vilja koma eftirfarandi á framfæri við velferðarnefnd varðandi frumvarpið.
Lesa meira