24.09.2013
Almanakið fyrir árið 2014 er komið út - einstaklega fallegt. Listamaður almanaksins 2014 er Sigurjón Jóhannsson og er almanakið prýtt vatnslitamyndum eftir hann.
Lesa meira
23.09.2013
Átak - félag fólks með þroskahömlun - fagnaði 20 ára afmæli sínu með veglegu afmælishófi þ. 20. september. Meðal þeirra sem tóku til máls voru Sæþór Jensson og Kristján Magnús Karlsson. Hér er ávarp þeirra:
Lesa meira
03.10.2013
Ráðstefna haldin á Grand hótel Reykjavík fimmtudaginn 3. október kl. 13-17.00
Ekkert þátttökugjald - skráning á asta@throskahjalp.is
Lesa meira
12.10.2013
"Margbreytileikinn" ráðstefna á landsþingi samtakanna á Grand hótel Reykjavík 12. október. Allir velkomnir - ekkert þátttökugjald.
Dagskrá:
Lesa meira
20.09.2013
Átak fagnar 20 ára afmæli í ár. Af því tilefni blásum við til afmælishátíðar að Háleitisbraut 13, föstudaginn 20. september á milli kl.17:00 og 19:00.
Lesa meira
10.09.2013
Íris Stefanía Skúladóttir hefur verið ráðin sem ný framkvæmdastýra Listar án Landamæra. Hún hefur stundað nám við viðskiptafræðideild og íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.
Lesa meira
10.09.2013
TMF - tölvumiðstöð hefur opnað nýja heimasíðu á www.tmf.is
Lesa meira
17.09.2013
FFA - fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur stendur að fræðslufundi í samvinnu við CP félagið þriðjudaginn 17. september kl. 20:00
Lesa meira
04.09.2013
Bókanir í Daðahús á Flúðum fyrir haustið og veturinn streyma inn. Enn nokkrar helgar lausar og þá er einnig er hægt að leigja húsið á virkum dögum. Gott aðgengi - heitur pottur - allir velkomnir.
Lesa meira
11.10.2013
Samtökin halda landsþing sitt 11.- 12. október nk. á Grand hótel Reykjavík.
Landsþingið verður sett föstudagskvöldið 11. okt. með hefðbundinni dagskrá og eru allir velkomnir á setningarhátíðina. Laugardaginn 12. okt. hefst dagskráin með ráðstefnu fyrir hádegi. Allir eru velkomnir á ráðstefnuna og hvetjum við fólk til að fjölmenna. Eftir hádegi er síðan aðalfundur samtakanna með dagskrá skv. lögum þeirra. Áhugasömum er heimilt að sækja aðalfundinn, en atkvæðisrétt hafa eingöngu formlegir fulltrúar aðildarfélaganna.
Lesa meira