13.02.2013
Í dag er Öskudagur og hafa söngelskir starfsmenn skrifstofunar fengið hvern hópin til að syngja fyrir sig. Hér er ein mynd af síðasta hóp sem kom til okkar og söng lag úr Mary Poppins söngleiknum af miklill list. Þökkum við öllum sem hafa litið við hjá okkur í dag og óskum landsmönnum gleðilegann Öskudag.
Lesa meira
31.01.2013
Heimili - meira en hús - ráðstefna haldin á Grand hótel Reykjavík föstudaginn 1. mars nk.kl. 12:00 - 16:00.
Landssamtökin Þroskahjálp, Þroskaþjálfafélag Íslands, Rannsóknarstofa í þroskaþjálfafræðum, Félagsráðgjafafélag Íslands og Samband ísl. sveitarfélaga standa sameiginlega að ráðstefnu um gæði þess starfs sem unnið er í
er í búsetuþjónustu við fatlað fólk.
Lesa meira
31.01.2013
Sjónvarpsþættirnir "Með okkar augum" eru tilnefndir til Edduverðlauna í ár í flokknum menningar- eða lífsstílsþættir. Þættirnir voru framleiddir af Landssamtökunum Þroskahjálp.
Lesa meira
22.01.2013
FFA fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur stendur fyrir námskeiði um iPad í samvinnu við félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs og TMF tölvumiðstöð.
Lesa meira
02.01.2013
Friðrik Sigurðsson framkvæmdastjóri samtakanna verður í fríi næstu 6 mánuði. Jón Þorsteinn Sigurðsson þroskaþjálfi og réttindagæslumaður vesturlands og vestfjarða mun gegna starfi Friðriks þennan tíma. Jón hefur netfangið jon@throskahjalp.is.
Lesa meira
02.01.2013
Óskum öllum landsmönnum gleðilegs árs og þökkum fyrir stuðning á árinu sem er að líða
Lesa meira
08.01.2013
Einstaklingur, sem vegna fötlunar á erfitt með að gæta hagsmuna sinna, á rétt á að velja persónulegan talsmann sér til aðstoðar skv. 7. grein laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk frá 2011.
Lesa meira
04.12.2012
Alþjóðadagur fatlaðra er haldinn hátíðlegur um allan heim þann 3.desember ár hvert. Þennan dag hafa Landssamtökin Þroskahjálp valið til að afhenda viðurkenninguna Múrbrjótinn sem nú er veittur í 14. sinn.
Lesa meira
03.12.2012
Mánudaginn 3. des. nk. á alþjóðadegi fatlaðra, bjóða Ás styrktarfélag og Landssamtökin Þroskahjálp til sameiginlegrar athafnar í tilefni dagsins.
Lesa meira
05.11.2012
Daðahús er laust í desember - tilvalið að njóta aðventunnar í sveitasælu - helgarleigan er 15 þús.kr. og vikan 27 þús.kr.
Lesa meira