03.05.2013
Landssamtökin Þorskahjálp halda úti Fésbókar-síðu. Nú ætlar samtökin að blása til smá Fésbókar-leiks í tilefni af því að sumar er rétt handan við hornið, og eru vegleg verðlaun eru í boði. Áritað prent eftir Harald Michael Bilson, "´The Selfportraitist"er í vinning. Ef hún nær 1000 vinum fyrir 3. maí næstkomandi verður dregið úr nöfnum þeirra sem deila fésbókarsíðunni okkar. Því hvetjum við ykkur netverja til að vera duglegir við að deila fésbókarsíðu Landssamtakanna Þroskahjálpar næstu vikuna.
Lesa meira
24.04.2013
Tímaritið Þroskahjálp birti í síðasta tölublaði sínu spurningar sem samdar voru að Átaki, félagi fólks me þroskahömlun. Ekki svöruðu öll framboðin fyrir þann frest sem gefin var, en eftir að blaðið birtist var mikið haft samband við skrifstofu Þroskahjálpar. Til að verða við beiðni flokkana sem ekki svöruðu eru svör þerra sem sendu í blaðið birt hér ásamt þem svörum sem komu á eftir. Viljum við þakka stjórnmálahreyfingum fyrir að bregðast svona vel við þessum spurningum.
Lesa meira
19.04.2013
Óskum Sendiherrum SÞ um réttindi fatlaðra til hamingju með tilnefningu til samfélagsverðlauna Fréttablaðsins í flokknum: "Til atlögu gegn fordómum"
Lesa meira
18.04.2013
Glæsileg opnunarhátíð Listar án landamaæra var í Ráðhúsi Reykjavíkur 18. apríl sl. Það er sannarlega veisla í vændum, um 70 viðburðir um allt land og þátttakendur um 800. Dagskrá verður í Reykjavík, Mosfellsbæ, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Fellsenda í Dölum,
Lesa meira
11.04.2013
Rannsóknarstofa um skóla án aðgreiningar við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafn Íslands standa fyrir erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, fimmtudaginn 11. apríl kl. 16:10-17:10.
Lesa meira
15.04.2013
FFA fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur í samvinnu við CP félagið, boða til kynningarfundar mánudaginn 15. apríl kl. 17.00 18:30 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.
Efni fundarins er: Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa sem tekur gildi 4. maí 2013
Lesa meira
03.04.2013
Nú hefur verið dregið úr happdrætti almanaksins fyrir árið 2013. Vinningaskrá er að finna hægra megin á síðunni. Meðal vinninga í happdrættinu í ár eru listaverk eftir listakonurnar sem gerðu myndirnar sem prýða almanakið.
Lesa meira
04.04.2013
Minnum á að síðustu forvöð til að sækja um Daðahús mánuðina júní - júlí og ágúst rennur út 4. apríl. Hægt er að sækja um hér á heimasíðunni.
Lesa meira
06.03.2013
Föstudaginn 1. mars stóðu Landssamtökin Þroskahjálp að ráðstefnu í samstarfi við Þroskaþjálfafélag Íslands, Rannsóknasetur í Þroskaþjálfafræðum, Samtök Íslenskra sveitarfélaga og Félagsráðgjafafélagið. Ráðstefnan bar yfirskriftina Heimili meira en hús. Um 350 manns sóttu ráðstefnuna og var góð umræða úr sal um umfjöllunarefni fyrirlesara.
Lesa meira
26.02.2013
Eftir miklar umræður valdi dómnefndin listamanninn Atla Viðar Engilbertsson en hann hefur getið sér gott orð fyrir verk sín. Atli er fjölhæfur myndlistamaður og rithöfundur með einstakan stíl. Ferill hans spannar langt tímabil og er á fjölbreyttum vettvangi ýmissa listgreina. Atli sýndi á List án landamæra 2012 síðasta vor í Hafnarborg, Menningar og listamiðstöð Hafnarfjarðar.
Lesa meira