Fréttir

Skráning á ráðstefnuna

Skráning hafin á ráðstefnuna "Margbreytileikinn" sem haldin er í tengslum við Landsþing Þroskahjálpar þann 12. október. Ekkert þáttökugjald en nauðsynlegt að skrá sig á vef samtakanna.
Lesa meira

ALMANAKSSALAN HAFIN

Þessir þrír galvösku sölumenn munu ganga í hús næstur vikurnar og selja almanakið 2014. Treystum því að þeim verði vel tekið.
Lesa meira

Málþing um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks

Mánudaginn 14. október 2013 á Grand hóteli, stendur velferðarráðuneytið í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp, innanríkisráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga, umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Öryrkjabandalag Íslands, fyrir málþingi um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks.
Lesa meira

Almanakið 2014 komið út

Almanakið fyrir árið 2014 er komið út - einstaklega fallegt. Listamaður almanaksins 2014 er Sigurjón Jóhannsson og er almanakið prýtt vatnslitamyndum eftir hann.
Lesa meira

Átak 20 ára.

Átak - félag fólks með þroskahömlun - fagnaði 20 ára afmæli sínu með veglegu afmælishófi þ. 20. september. Meðal þeirra sem tóku til máls voru Sæþór Jensson og Kristján Magnús Karlsson. Hér er ávarp þeirra:
Lesa meira

Kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki

Ráðstefna haldin á Grand hótel Reykjavík fimmtudaginn 3. október kl. 13-17.00 Ekkert þátttökugjald - skráning á asta@throskahjalp.is
Lesa meira

Margbreytileikinn

"Margbreytileikinn" ráðstefna á landsþingi samtakanna á Grand hótel Reykjavík 12. október. Allir velkomnir - ekkert þátttökugjald. Dagskrá:
Lesa meira

Afmæli Átaks

Átak fagnar 20 ára afmæli í ár. Af því tilefni blásum við til afmælishátíðar að Háleitisbraut 13, föstudaginn 20. september á milli kl.17:00 og 19:00.
Lesa meira

Nýr framkvæmdastjóri Listar án landamæra

Íris Stefanía Skúladóttir hefur verið ráðin sem ný framkvæmdastýra Listar án Landamæra. Hún hefur stundað nám við viðskiptafræðideild og íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.
Lesa meira

TMF - tölvumiðstöð opnar nýjan vef

TMF - tölvumiðstöð hefur opnað nýja heimasíðu á www.tmf.is
Lesa meira