28.02.2014
Glærur af fyrirlestrum á ráðstefnunni "Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana" sem haldin var 26. febrúar er nú að finna
hér á heimasíðunni
Lesa meira
07.04.2014
Umsóknir fyrir vikudvöl í Daðahúsi tímabilið 28. maí - 5. september þurfa að berast samtökunum fyrir 7. apríl nk. Þetta tímabil er húsið aðeins leigt viku í senn fyrir fatlaða og aðstandendur þeirra.
Lesa meira
24.02.2014
Fullt er orðið á ráðstefnuna um atvinnumál "Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana" og hefur því verið lokað fyrir skráningu.
Lesa meira
27.02.2014
Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands standa fyrir ráðstefnu um atvinnumál fatlaðs fólks. Ráðstefnan verður haldin á Grand hótel Reykjavík 27. febrúar kl. 13.00-17.00. Skráning er hafin á ráðstefnuna.
Lesa meira
28.01.2014
Nokkrar helgar eru enn lausar í húsi samtakanna á Flúðum. - Gott heilsárshús - gott aðgengi - sjúkrarúm - heitur pottur ....
Lesa meira
06.01.2014
Einstaklingur, sem vegna fötlunar á erfitt með að gæta hagsmuna sinna, á rétt á að velja persónulegan talsmann sér til aðstoðar skv. 7. grein laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk frá 2011. Meðal skilyrða sem þarf að uppfylla til þess að gerast persónulegur talsmaður er að sækja fræðslu um innihald og áherslur í starfinu. Um launalaust starf er að ræða en tilfallandi kostnaður er greiddur.
Lesa meira
31.01.2014
Málþing ÞÍ í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp og Átaks, félags fólks með þroskahömlun haldið föstudaginn 31. janúar 2014
Lesa meira
27.12.2013
Boðsbréf frá Réttindavakt velferðarráðuneytisins
VETRARHÆFILEIKARNIR 2013
Upphaf kynningarátaks Réttindavaktar velferðarráðuneytisins og hagsmunasamtaka fatlaðs fólks í anddyri Borgarleikhússins föstudaginn 27. desember kl. 11.
Lesa meira
20.12.2013
Við bjóðum Maríu Hreiðarsdóttur velkomna til starfa, en hún hefur tekið að sér tímabundið starf sem aðstoðarmaður formanns. Markmiðið með ráðningu hennar er að auka aðkomu fólks með þroskahömlun að réttindabaráttu samtakanna.
Lesa meira
20.12.2013
Landssamtökin Þroskahjálp hafa unnið álitsgerð varðandi breytingar á þjónustu við fatlað fólk, og hvernig henni sé best fyrirkomið til framtíðar.
Lesa meira