16.10.2015
Landsþing samtakanna var sett í kvöld. Hér má lesa ávarp formanns samtakanna Bryndísar Snæbjörnsdóttur.
Lesa meira
09.10.2015
Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er 10. október og á þessu ári hefur Alþjóða heilbrigðismálastofnunin valið að yfirskrift hans verði virðing í geðheilbrigði Virðing er margrætt hugtak án þess að eiga sér tæmandi skilgreiningu en öll berum við kennsl á virðingu þegar hún er auðsýnd og það sem mikilvægara er, við finnum fyrir því þegar hana skortir.
Lesa meira
09.10.2015
Leiðari Fréttablaðsins í dag fjallar um skert mannréttindi fólks með þroskahömlun.
Mannréttindi fólks með þroskahömlun eru skert á Íslandi. Sjálfræði þeirra er takmarkað og forræðishyggja nær til flestra þátta daglegs lífs. Rannsókn þriggja dósenta við Háskóla Íslands sem framkvæmd var á árunum 2011 til 2015 leiddi þetta í ljós. Í rannsókninni kom fram að enn þann dag í dag eru framkvæmdar ófrjósemisaðgerðir á þroskahömluðum konum eftir þrýsting frá fjölskyldum þeirra.
Lesa meira
06.10.2015
Viðtal við Bryndísi formann samtakanna.
Forræðishyggja og skert sjálfræði er því miður daglegur veruleiki hjá allt of mörgum einstaklingum með þroskahömlun og við höfum barist fyrir því um árabil að við því verði brugðist með viðeigandi hætti og mögulegum úrræðum, segir Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, spurð um nýja rannsókn sem sýnir hversu mjög sjálfræði fólks með þroskahömlun er skert og Fréttablaðið sagði frá á föstudag.
Lesa meira
06.10.2015
Þroskahjálp heldur landsþing sitt dagana 16. og 17. október nk. á Grand hótel Reykjavík. Í tengslum við landsþingið verður málþing um hlutverk hagsmunasamtaka og stöðu Landssamtakanna Þroskahjálpar.
Málþingið er opið öllum - ekkert þátttökugjald - en nauðsynlegt að skrá þátttöku.
Lesa meira
05.10.2015
Freyja Haraldsdóttir, Brynhildur S. Björnsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir,
Heiða Kristín Helgadóttir, Páll Valur Björnsson, Róbert Marshall alþingismenn lögðu fram eftirfarandi frumvap um bann við mismunun (réttindi fatlaðs fólks)
Lesa meira
01.10.2015
Listaverkaalmanak samtakanna fyrir árið 2016 er komið út. Almanakið er gullfallegt að venju og í þetta sinn prýðir það myndir eftir listakonuna Maríu Sif Daníelsdóttur, Mæju.
Almanakið kostar 2.500 kr. og er hægt að panta það hér á síðunni og fá það sent heim. Þá munu sölumenn okkar ganga í hús og bjóða það til sölu.
Við vonum að sölumönnum okkar verði vel tekið.
Lesa meira
30.09.2015
Formaður og framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar birtu í gær grein í Kjarnanum þar sem þau fjalla um réttindi fatlaðs fólks, vonir og væntingar, efni sem á erindi við okkur öll.
Lesa meira
24.09.2015
Landssamtökin Þroskahjálp sendu í dag velferðarráðuneyti, innaríkisráðuneyti, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Rauða krossinum eftirfarandi bréf:
Lesa meira
16.10.2015
Samtökin halda landsþing sitt á Grand hótel Reykjavík dagana 16. - 17. október nk. Þingið verður sett föstudaginn 16. október kl. 20:00. Laugardaginn 17. okt. verður málþing kl. 9 - 12, sem ber yfirskriftina: "Hlutverk hagsmunasamtaka og staða Landssamtakanna Þroskahjálpar. Allir áhugsamir eru velkomnir á þingið, ekkert þátttökugjald en nauðsynlegt að skrá sig
Lesa meira