Fréttir

FFA - i-pad námskeið á austurlandi

FFA – fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur stendur fyrir námskeiði um iPad í samvinnu við félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs og TMF tölvumiðstöð.
Lesa meira

Fréttir af skrifstofu

Friðrik Sigurðsson framkvæmdastjóri samtakanna verður í fríi næstu 6 mánuði. Jón Þorsteinn Sigurðsson þroskaþjálfi og réttindagæslumaður vesturlands og vestfjarða mun gegna starfi Friðriks þennan tíma. Jón hefur netfangið jon@throskahjalp.is.
Lesa meira

Gleðilegt ár

Óskum öllum landsmönnum gleðilegs árs og þökkum fyrir stuðning á árinu sem er að líða
Lesa meira

Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings?

Einstaklingur, sem vegna fötlunar á erfitt með að gæta hagsmuna sinna, á rétt á að velja persónulegan talsmann sér til aðstoðar skv. 7. grein laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk frá 2011.
Lesa meira

Múrbrjótar 2012

Alþjóðadagur fatlaðra er haldinn hátíðlegur um allan heim þann 3.desember ár hvert. Þennan dag hafa Landssamtökin Þroskahjálp valið til að afhenda viðurkenninguna Múrbrjótinn sem nú er veittur í 14. sinn.
Lesa meira

3. des. Alþjóðadagur fatlaðra

Mánudaginn 3. des. nk. á alþjóðadegi fatlaðra, bjóða Ás styrktarfélag og Landssamtökin Þroskahjálp til sameiginlegrar athafnar í tilefni dagsins.
Lesa meira

Daðahús í desember

Daðahús er laust í desember - tilvalið að njóta aðventunnar í sveitasælu - helgarleigan er 15 þús.kr. og vikan 27 þús.kr.
Lesa meira

Getur allt fatlað fólk valið sér aðstoðarfólk við kosningar?

Í kjölfar forsetakosninga á síðastliðnu sumri fór af stað umræða um að fötluðu fólk væri ekki heimilað skv. kosningalögum að velja sér eigin aðstoðarmann sem fylgdi þeim í kjörklefa. Síðan voru umræddar kosningarnar kærðar á þeirri forsendu að þær hefðu ekki verið leynilegar þar sem opinber aðili hafi fylgst með því hvernig fólk greiddi atkvæði sitt. Meðal annars var talið að þetta ákvæði laganna bryti í bága við 29. grein samnings S.Þ. um réttindi fatlaðs fólks. Innanríkisráðherra boðaði þá þegar að þessu þyrfti að breyta og það yrði gert fyrir næstu kosningar.
Lesa meira

Verndum börnin okkar

Kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum er staðreynd sem ekki á síður við um fötluð börn en ófötluð. Fræðsla fyrir fatlað og aðstandendur (FFA), í samvinnu við C.P. félagið og Umsjónarfélag einhverfra, boðar til fræðslufundar miðvikudaginn 31. október kl. 20.00 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.
Lesa meira

Glærur komnar á vefinn

Lesa meira