18.10.2012
Vekjum athygli á styrkjum sem veittir hafa verið að undanförnu til eflingar á námi fyrir fullorðið fólk með þroskahömlun. Nánar má lesa um styrkina á heimasíðu Fjölmenntar - www.fjolmennt.is
Lesa meira
15.10.2012
Á fulltrúafundi samtakanna í Stykkishólmi 12.-14. okt. sl. voru samþykktar ályktanir um eftirtalin atriði:
- Þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum, - Notendastýrða persónulega aðstoð, - Félagsþjónustu við fatlað fólk, Heils lífs þjónustu, - Greiðslur almannatrygginga, - Umönnunargreiðslur vegna fatlaðra barna, - Atvinnu, - Réttindgæslu, - Háskólanám fólks með þroskahömlun og Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks.
Lesa meira
15.10.2012
Fulltrúafundur Landsamtakanna Þroskahjálpar var haldinn á Hótel Stykkishólmi dagana 12. og 13. október. Fulltrúafundir samtakanna eru haldnir annað hvert ár í landsfjórðungunum til skiptis.
Fundurinn var settur á föstudagskvöld með ræðu formanns Gerðar A. Árnadóttur ávarp fluttu einnig Sigríður Ingibjörg Ingadóttir formaður velferðanefndar Alþingis og Lárus Hannesson forseti bæjarstjórnar í Stykkishólmi.
Lesa meira
12.10.2012
Ný heimasíða var opnuð við setningu fulltrúafundar samtakanna í Stykkishólmi 12. október. Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á síðunni með það að markmiði að hún verði einföld í notkun og aðgengileg.
Lesa meira
15.10.2012
Listaverkaalmanak samtakanna fyrir áraið 2013 er komið út, einstaklega fallegt. Myndirnar sem prýða almanakið í ár eru allar eftir listakonur með þroskahömlun, þær Erlu Björk Sigmundsdóttur, Guðrúnu Bergsdóttur og Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur.
Lesa meira
21.09.2012
List án landamæra er Listahátíð sem haldin er einu sinni á ári. Þar er pláss fyrir allskonar fólk og allskonar atriði. ? Nú stendur yfir leit að atriðum og þátttakendum, til þátttöku í tíundu hátíðinni, 2013, sem hefst 18.apríl 2013 og stendur yfir í um tvær vikur.
Lesa meira
11.07.2012
Sumarhús Foreldrasamtaka fatlaðra að Fossá, Hvalfirði er laust til leigu nokkrar vikur í sumar.
Nánari upplýsingar hjá Helgu Hjörleifsdóttur í síma 868-7024 (eftir kl. 16:00 virka daga) og Sigmundi Stefánssyni í síma 567-6476 eða 898-6476
Lesa meira
27.06.2012
Ný þáttaröð "Með okkar augum" hefur göngu sína á RUV 4. júlí nk. Þættirnir voru sýndir á RUV sl. sumar og vöktu mikla athygli. Þeir hafa hlotið margvíslegar viðurkenningar m.a. Samfélagsverðlaun Fréttablaðisins, gegn fordómum og hvatningarverðlaun ÖBÍ.
Lesa meira
27.06.2012
Í gær miðvikudag var fyrsta æfing á sviðinu í Ráðhúsinu í Cork.
Lesa meira
14.06.2012
Sumarhús Foreldrasamtaka fatlaðra að Fossá, Hvalfirði er laust til leigu nokkrar vikur í sumar.
Lesa meira