14.06.2012
Landssamtökin Þroskahjálp, Umhyggja og Tryggingastofnun ríkisins vilja vekja athygli á breyttu verklagi Tryggingastofnunar við afgreiðslu umsókna vegna bifreiðastyrkja til kaupa á sérútbúnum og dýrum bifreiðum vegna barna.
Lesa meira
12.06.2012
Þann 11. júní voru samþykkt á Alþingi tvenn lög og ein þingsályktun sem fjalla um málefni fatlaðs fólks.
Það má því segja að þessi dagur hafi verið viðburðaríkur og vonandi færir okkur heim sannindin um að þrátt fyrir mótlæti á stundum, gerast einnig atburðir sem leiða til framfara og bæta stöðu fatlaðs fólks.
Lesa meira