Fréttir
29.08.2017
Landssamtökin Þroskahjálp fagna nýrri samþykkt borgarráðs Reykjavíkur um uppbyggingu húsnæðis fyrir fatlað fólk.
Mjög tímabært er að Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög standi við lagalegar skuldbindingar sínar til að gefa fötluðu fólki kost á að eignast heimili og þar með tækifæri til sjálfstæðs lífs og til að njóta einka- og fjölskyldulífs eins og annað fólk.
Lesa meira
Fréttir
23.08.2017
María Hreiðarsdóttir hefur gefið út lífssögu sína, Ég lifði í þögninni. Í bókinni lýsir María meðal annars ýmsum baráttumálum sínum en hún var formaður Átaks, félags fólks með þroskahömlun og barðist þar ötullega fyrir réttindum sem ófatlað fólk telur sjálfsögð, s.s. réttinum til að stofna fjölskyldu og halda frjósemi sinni og að hafa mannsæmandi laun fyrir vinnu sína.
Lesa meira
Fréttir
16.10.2017
-
18.10.2017
Vekjum athygli á norrænni ráðstefnu um fötlun 2017 sem haldin er á vegum NWC - Nordic welfare center - í Stokkhólmi 16. - 18 október nk.
Lesa meira
Fréttir
10.08.2017
Okkur er sönn ánægja að segja frá því að sjöunda sería hinna margverðlaunuðu þátta Með okkar augum fer í loftið þriðjudaginn 15. ágúst kl. 20.10.
Lesa meira
Fréttir
05.07.2017
Í dag var send út sameiginleg áskorun til stjórnvalda vegna fullgildingar viðauka við samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Lesa meira
Fréttir
20.06.2017
Í dag, 20. júní, er alþjóðadagur flóttafólks.
Í nýrri skýrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna kemur fram að aldrei hafi fleiri verið á flótta vegna stríðs, ofbeldis og ofsókna, eða 65,6 milljónir manna. Helmingur þeirra eru börn og 50% flóttabarna á grunnskólaaldri ganga ekki í skóla
Lesa meira
Fréttir
20.06.2017
Í síðustu viku gengu tveir dómar í Hæstarétti sem hljóta að vekja spurningar varðandi stöðu fólks með þroskahömlun gagnvart íslenska réttarkerfinu (lögreglu, ákæruvaldi og dómstólum) og hvort það njóti verndar þess til jafns við aðra.
Lesa meira
Fréttir
19.06.2017
Þroskahjálp vekur athygli á afar áhugaverðri grein Rannveigar Traustadóttur og James G. Rice, Kosningar, lýðræði og fatlað fólk, sem birtist í júníhefti af tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla. Þar er fjallað um þær fjölmörgu hindranir sem eru í vegi þess að allt fatlað fólk njóti réttinda til að taka þátt í stjórnmálum og kosningum til jafns við aðra.
Lesa meira
Fréttir
09.06.2017
Nú er komin út íslensk útgáfa af myndbandinu “Amazing Things Happen”, sem hefur farið sigurför um heiminn og verið tilnefnt til fjölda alþjóðlegra verðlauna. Þetta er stutt teiknimynd sem er framleidd af Alex Amilines með aðkomu eins færasta einhverfuráðgjafa heims Tony Attwood.
Lesa meira
Fréttir
06.06.2017
Könnunin leiðir m.a. í ljós að það er algengara að fatlað fólk glími við heilsufarsvanda en almennt gerist hjá þjóðinni í heild. Þetta er í samræmi við niðurstöður erlendra kannana. Fram kemur að rúmlega helmingur svarenda hefur upplifað langvinnan kvíða eða spennu og 38% hópsins langvinnt þunglyndi sem er mun hærra en hjá þjóðinni í heild
Lesa meira