Fréttir
12.10.2017
Formaður og framkvæmdastjóri samtakanna rita grein sem birtist í Fréttablaðinu 12. október vegna takmarkana fólks með þroskahömlun að nýta kosningarétt sinn.
Lesa meira
Fréttir
10.10.2017
Landssamtökin Þroskahjálp og Minningarsjóður Jóhanns Guðmundssonar standa fyrir málstofu um aðstoð við seinfæra foreldra og börn þeirra á Grand hótel Reykjavík, föstudaginn 27. október kl. 8:30 - 12:00.
Lesa meira
Fréttir
09.10.2017
Listaverkaalmanak samtakanna fyrir árið 2018 er komið út. Almanakið er gullfallegt að venju og í þetta sinn prýðir það myndir eftir listamanninn Brian Pilkington
Lesa meira
Fréttir
09.10.2017
Samtökin héldu landsþing sitt 7. október og voru eftirfarandi ályktanir samþykktar.
Lesa meira
Fréttir
04.10.2017
Í síðustu viku var flutt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur mál sem ung fötluð kona, móðir hennar og stjúpfaðir hafa höfað gegn Reykjavíkurborg og íslenska ríkinu.
Málavextir eru þeir að konan sem í hlut á er fötluð með þeim hætti að hún þarf nauðsynlega á þjónustu að halda allan sólarhringinn, alla daga ársins. Fái hún ekki þannig þjónustu getur það leitt til að lífi hennar og heilsu verði ógnað. Konan er fullorðin og býr í Reykjavík og á því sjálfstæðan rétt til þjónustu frá Reykjvíkurborg samkvæmt lögum. Þrátt fyrir þá lagaskyldu hefur Reykjavíkurborg ekki veitt henni fullnægjandi þjónustu í ljósi fötlunar hennar og mikillar þjónustuþarfar allan sólarhringinn alla daga ársins.
Lesa meira
Fréttir
07.10.2017
-
07.10.2017
Landssamtökin Þroskahjálp halda landsþing sitt laugardaginn 7. október nk. á Grand hótel Reykjavík. Í tengslum við landsþingið verður haldin ráðstefna "Rétturinn til atvinnu"
Lesa meira
Fréttir
18.09.2017
Vegna þeirrar óvissu sem nú er um afgreiðslu mála á Alþingi skora Landssamtökin Þroskahjálp á forseta Alþingis, fulltrúa í velferðarnefnd og aðra alþingismenn að beita sér fyrir því að frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir verði tekið til meðferðar og afgreitt fyrir alþingiskosningar.
Lesa meira
Fréttir
05.09.2017
Stjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar lýsir miklum áhyggjum vegna upplýsinga sem fram hafa komið um að fötluðum ungmennum sem lokið hafa grunnskóla bjóðist ekki að innritast í framhaldsskóla í haust eins og önnur ungmenni sem lokið hafa grunnskóla.
Lesa meira
Fréttir
31.08.2017
Jafn réttur barna og ungmenna til menntunar og án aðgreiningar er ekki aðeins skýrt og skilmerkilega tryggður í íslenskum lögum. Þessi réttur er einnig sérstaklega áréttaður í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem íslenska ríkið hefur skuldbundið sig til að virða og framfylgja. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar segir þetta um þennan mikilvæga mannréttindasamning:
Lesa meira
Fréttir
29.08.2017
Landssamtökin Þroskahjálp fagna nýrri samþykkt borgarráðs Reykjavíkur um uppbyggingu húsnæðis fyrir fatlað fólk.
Mjög tímabært er að Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög standi við lagalegar skuldbindingar sínar til að gefa fötluðu fólki kost á að eignast heimili og þar með tækifæri til sjálfstæðs lífs og til að njóta einka- og fjölskyldulífs eins og annað fólk.
Lesa meira