Fréttir

Dregið í almanakshappdrættinu

Í dag var dregið í almanakshappdrætti samtakanna. Vinningar eru allt myndlist eftir íslenska listamenn. Öllum þeim sem keyptu almanakið þökkum við stuðninginn.
Lesa meira

Bréf til heilbrigðisráðherra um lög, reglur og framkvæmd varðandi fósturskimanir og fóstureyðingar m.t.t. Downs heilkennis o.fl.

Formenn Landssamtakanna Þroskahjálpar og Félags áhugafólks um Downs-heilkenni sendu heilbrigðisráðherra bréf 12. febrúar sl., þar sem fjallað er um fósturskimanir og fóstureyðingar, sérstaklega m.t.t. Downs-heilkennis. Í bréfinu er bent á að brýnt er og löngu tímabært að fram fari vönduð greining á lögum, reglum og framkvæmd varðandi fósturskimanir, og fóstureyðingar og þeim erfðafræðilegu, siðferðilegu og lagalegu álitamálum sem nauðsynlegt er að skoða ítalega í því sambandi.
Lesa meira

Úttekt SÞ á stöðu mannréttindamála hér á landi

Á þessu ári stendur yfir af hálfu Sameinuðu þjóðanna önnur úttekt á stöðu mannréttindamála hér á landi en fyrsta úttektin fór fram árið 2008 þegar Sameinuðu þjóðirnar hófu almenna úttekt á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjunum (Universal Periodical Review, UPR). Tilgangur úttektarferlisins er að varpa ljósi á það sem vel er gert í mannréttindamálum og benda á atriði sem betur mega fara.
Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um tillögu til þingsályktunar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. (Þingskjal 183 — 180. mál)

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um frumvarp til laga um breytingu á ákvæðum ýmissa laga um bann við mismunun (réttindi fatlaðs fólks). (Þingskjal 144 – 144. mál)

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um frumvarp til laga um breytingu lögum um grunnskóla nr. 91/2008. (mannréttindi). (Þingskjal 104 – 104. mál).

Lesa meira

Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar (LÞ) um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra. (Þingskjal 452 – 352. mál)

Lesa meira

Óásættanlega tillaga

Grein birt í Fréttablaðinu 21. mars 2016 Landssamtökin Þroskahjálp tóku þátt í vinnu nefndar um endurskoðun á almannatryggingum en nefndin skilaði nýlega áliti til félagsmálaráðherra. Samtökin studdu þá stefnumörkun sem fram kemur í tillögum meirihluta nefndarinnar um einföldun á bótakerfinu, með fækkun bótaflokka, samræmingu á skerðingarhlutfalli vegna tekna og einföldun á frítekjumarki.
Lesa meira

Bókun Landssamtakanna Þroskahjálpar við niðurstöðu nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar

Lesa meira

Athugasemdir fulltrúa samtakanna við gerð reglugerðar um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum vegna fyrirhugaðrar breytinga

Lesa meira