Fréttir

Alþjóðlegur dagur einhverfu

Í tilefni af aþjóðlegum degi einhverfu, 2. apríl, verða Einhverfusamtökin með opið hús að Háaleitisbraut 13, 4. hæð, frá klukkan 20 til 22. -Laufey I. Gunnarsdóttir einhverfuráðgjafi mun fjalla um listsköpun kvenna á einhverfurófi.
Lesa meira

Aðalfundur átaks

Aðalfundur Átaks verður haldinn þann 30. apríl næstkomandi kl 17:30 að Háaleitisbraut 13. Venjubundin aðalfundastörf verða á dagskrá og verið er að undirbúa fyrirlestur. Hann verður auglýstur nánar síðar.
Lesa meira

Alþjóðadagur Downs heilkennis

Í dag 21. mars er alþjóðadagur Downs heilkennis. Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðadagur Downs heilkennis og með það að markmiði að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn að því leiti að hún vísar til þess að Downs heilkenni er orsakað af auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litning 21 - 21.03.
Lesa meira

ÁSKORUN

Eftirfarandi áskorun send í dag vegna verkfalls framhaldsskólakennara: Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson Fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson Landssamtökin Þroskahjálp skora á samninganefnd ríkisins að ganga nú þegar til samninga við Félag framhaldsskólakennara. Landssamtökin Þroskahjálp lýsa yfir verulegum áhyggjum af framhaldsskólanemendum með fötlun og afdrifum þeirra í
Lesa meira

Glærur af ráðstefnunni um atvinnumál

Glærur af fyrirlestrum á ráðstefnunni "Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana" sem haldin var 26. febrúar er nú að finna hér á heimasíðunni
Lesa meira

Daðahús - sumarleiga

Umsóknir fyrir vikudvöl í Daðahúsi tímabilið 28. maí - 5. september þurfa að berast samtökunum fyrir 7. apríl nk. Þetta tímabil er húsið aðeins leigt viku í senn fyrir fatlaða og aðstandendur þeirra.
Lesa meira

"Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana"

Fullt er orðið á ráðstefnuna um atvinnumál "Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana" og hefur því verið lokað fyrir skráningu.
Lesa meira

Atvinnuráðstefna

Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands standa fyrir ráðstefnu um atvinnumál fatlaðs fólks. Ráðstefnan verður haldin á Grand hótel Reykjavík 27. febrúar kl. 13.00-17.00. Skráning er hafin á ráðstefnuna.
Lesa meira

Lausar helgar á Flúðum

Nokkrar helgar eru enn lausar í húsi samtakanna á Flúðum. - Gott heilsárshús - gott aðgengi - sjúkrarúm - heitur pottur ....
Lesa meira

Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings?

Einstaklingur, sem vegna fötlunar á erfitt með að gæta hagsmuna sinna, á rétt á að velja persónulegan talsmann sér til aðstoðar skv. 7. grein laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk frá 2011. Meðal skilyrða sem þarf að uppfylla til þess að gerast persónulegur talsmaður er að sækja fræðslu um innihald og áherslur í starfinu. Um launalaust starf er að ræða en tilfallandi kostnaður er greiddur.
Lesa meira