Fréttir
31.01.2014
Málþing ÞÍ í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp og Átaks, félags fólks með þroskahömlun haldið föstudaginn 31. janúar 2014
Lesa meira
Fréttir
27.12.2013
Boðsbréf frá Réttindavakt velferðarráðuneytisins
VETRARHÆFILEIKARNIR 2013
Upphaf kynningarátaks Réttindavaktar velferðarráðuneytisins og hagsmunasamtaka fatlaðs fólks í anddyri Borgarleikhússins föstudaginn 27. desember kl. 11.
Lesa meira
Fréttir
20.12.2013
Við bjóðum Maríu Hreiðarsdóttur velkomna til starfa, en hún hefur tekið að sér tímabundið starf sem aðstoðarmaður formanns. Markmiðið með ráðningu hennar er að auka aðkomu fólks með þroskahömlun að réttindabaráttu samtakanna.
Lesa meira
Fréttir
20.12.2013
Landssamtökin Þroskahjálp hafa unnið álitsgerð varðandi breytingar á þjónustu við fatlað fólk, og hvernig henni sé best fyrirkomið til framtíðar.
Lesa meira
Fréttir
03.12.2013
Í dag 3. desember á alþjóðadegi fatlaðra veittu samtökin þremur aðilum Múrbrjót, sem veittur er í viðurkenningarskyni fyrir mikilvæg verkefni sem unnin hafa verið í þágu fatlaðs fólks.
Múrbrjótinn hlutu:
Lesa meira
Fréttir
03.12.2013
Í dag 3. des. fögnum við alþjóðadegi fatlaðra.
Lesa meira
Fréttir
28.11.2013
Sala almanaksins er nú í fullum gangi og hefur það nú verið sent til söluaðila um land allt. Á höfuðborgarsvæðinu er almanakið einnig selt í bókaverslunum Pennans/Eymundsson og Mál og menningu. Hér er að finna lista yfir söluaðila á landsbyggðinni:
Lesa meira
Fréttir
11.11.2013
Undanfarna mánuði hefur á vegum innanríkisráðuneytisins verið unnið að þýðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Verkið er unnið á grundvelli framkvæmdaáætlunar í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014 sem samþykkt var af Alþingi en það er hluti af undirbúningi fullgildingar sáttmálans.
Lesa meira
Fréttir
06.11.2013
Erindi á landsþingi voru að detta inn á síðuna okkar. Þar getur að líta þau erindi sem flutt voru á ráðstefnunni Margbreytileikinn sem haldin var þann 12. október 2013. Hægt er að nálgast þau undir Fræðsla og Erindi á vegum Þroskahjálpar eða með því að smella hér.
Lesa meira
Fréttir
04.11.2013
Auglýst er eftir tilnefningum til listamanns Listar án landamæra 2014. Árið 2013 var það listamaðurinn Atli Viðar Engilbertsson sem hlaut titilinn og prýddu verk hans allt kynningarefni hátíðarinnar.
Lesa meira