Fréttir

"MAÐUR ER MANNS GAMAN"

Nú er hægt að nálgast öll erindin sem voru haldin á ráðstefnunni "Maður er manns gaman" félagsleg þátttaka fatlaðs fólks, sem haldin var í tengslum við fulltrúafund samtakanna í Varmahlíð 18. október sl.
Lesa meira

ÁLYKTANIR FULLTRÚAFUNDAR

Á fulltrúafundi samtakanna sem haldinn var í Varmahlíð 17. - 19. október sl. voru eftirfarandi ályktanir samþykktar:
Lesa meira

Fulltrúafundur

Fulltrúafundur Þroskahjálpar verður haldinn í Varmahlíð núna um helgna 17. - 19. október. Í tengslum við fundinn verður haldin ráðstefna um félagslega þátttöku fatlaðra "Maður er manns gaman" - ráðstefnan er opin öllum - ekkert þátttökugjald - allir velkomnir
Lesa meira

TIL GAMANS

Samtökin hafa gefið út almanak sitt í 30 ár - öll prýdd myndum eftir íslenska listamenn. Almanakið er aðalfjáröflunarleið samtakanna og leggjum við metnað okkar að vanda til verka. Til gamans má nefna að verð almanaksins 1985 var 300 kr. og er það nánast sama verðgildi nú 30 árum seinna, aðeins 2.300 kr. Við treystum því að landsmenn taki vel á móti sölufólki okkar.
Lesa meira

Almanakið 2015.

Listaverkaalmanak samtakanna fyrir árið 2015 er komið út. Almanakið er gullfallegt að venju og í þetta sinn prýðir það myndir eftir listakonuna Gunnellu Ólafsdóttur. Almanakið kostar 2.300 kr. og er hægt að panta það hér á síðunni og fá það sent heim. Þá munu sölumenn okkar ganga í hús og bjóða það til sölu. Við vonum að sölumönnum okkar verði vel tekið.
Lesa meira

MAÐUR ER MANNS GAMAN

Landssamtökin Þroskahjálp halda ráðstefnu í Varmahlíð Skagafirði, samhliða fulltrúafundi sínum dagana 17. og 18. október . ráðstefnan fjallar um félagslega þátttöku fatlaðs fólks og er öllum opin.
Lesa meira

Fulltrúafundur og ráðstefna

Fulltrúafundur samtakanna verður haldinn í Varmahlíð 17. - 19. október nk. Yfirskrift ráðstefnunnar sem haldin er á fundinum er "Maður er manns gaman" - félagsleg þátttaka fatlaðs fólks.
Lesa meira

Með okkar augum - Síðasti séns !

Miðvikudaginn 20. ágúst fer síðasti þátturinn af "Með okkar augum" í loftið. Þátturinn hefur notið gífurlegra vinsælda og verður ekkert slakað á í þessum síðasta þætti. Ekki missa af honum.
Lesa meira

Viðurkenning fyrir lokaverkefni í þroskaþjálfafræðum

Um síðastliðin áramót ákváðu Landssamtökin Þroskahjálp í samráði við þroskaþjálfabraut Háskóla Íslands að samtökin myndu veita viðurkenningu fyrir lokaverkefni til B.A. – gráðu í þroskaþjálfafræðum við Háskóla Íslands. Markmiðið viðurkenningarinnar væri að efla ritsmíð og nýsköpun við þroskaþjálfabraut og ekki síst að vekja athygli á verkefni sem væri hagnýtt og unnið að hugmyndaauðgi.
Lesa meira

Hrefnusteinn

Í dag var afhjúpaður steinn í Fjölskyldugarðinum til heiðurs Hrefnu Haraldsdóttur þroskaþjálfa og foreldraráðgjafa.
Lesa meira