Fréttir

Nýr formaður mætt til starfa.

Um leið og við þökkum Gerði A. Árnadóttur fráfarandi formanni fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna, bjóðum við Bryndísi Snæbjörnsdóttur velkomna.
Lesa meira

Um gagnsemi margbreytileikans

Á nýliðnu ráðstefnu Landssamtakana Þroskahjálpar hélt Árni Múli Jónasson erindi. Þar veltir Árni Múli upp þeirri spurningu hvort eitthvað væri varið í einsleitt samfélag og veltir fyrir sér gagnsemi margbreytileika mannlífsins. Ráðstefna var haldin í tengslum við Landsþing sem haldið var síðast liðinn laugardag á Hótel Reykjavík.
Lesa meira

Nýr formaður Þroskahjálpar og ályktanir samþykktar á lansþingi

Landsþingi Landssamtakanna Þroskahjálpar er ný lokið. Á fundinum var Bryndís Snæbjörnsdóttir kjörin nýr formaður samtakanna, en hún hefur starfað sem varaformaður undarfarin ár. Á fundinum voru einnig samþykktar ályktanir sem snúa að ýmsum þáttum málaflokks fatlaðs fólks.
Lesa meira

Landsþing Þroskahjálpar - Ávarp formanns

Landsþing Landssamtakana Þroskahjálpar var sett við hátíðlega athöfn á Grand Hótel. Félags og Húsnæðismálaráðherra hélt opnunarávarp og ræddi um mikilvægi hagsmunasamtaka eins og Þroskahjálpar. Formaður Landssamtakana, Gerður A. Árnadóttir, flutti sitt loka setningarávarp og fagnaði þeim ávinningi sem náðst hefur í réttarbótum fyrir fatlað fólk, en betur mætti ef duga skal. Ræða formanns er hér birt í held sinni.
Lesa meira

Skráning á ráðstefnuna

Skráning hafin á ráðstefnuna "Margbreytileikinn" sem haldin er í tengslum við Landsþing Þroskahjálpar þann 12. október. Ekkert þáttökugjald en nauðsynlegt að skrá sig á vef samtakanna.
Lesa meira

ALMANAKSSALAN HAFIN

Þessir þrír galvösku sölumenn munu ganga í hús næstur vikurnar og selja almanakið 2014. Treystum því að þeim verði vel tekið.
Lesa meira

Málþing um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks

Mánudaginn 14. október 2013 á Grand hóteli, stendur velferðarráðuneytið í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp, innanríkisráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga, umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Öryrkjabandalag Íslands, fyrir málþingi um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks.
Lesa meira

Almanakið 2014 komið út

Almanakið fyrir árið 2014 er komið út - einstaklega fallegt. Listamaður almanaksins 2014 er Sigurjón Jóhannsson og er almanakið prýtt vatnslitamyndum eftir hann.
Lesa meira

Átak 20 ára.

Átak - félag fólks með þroskahömlun - fagnaði 20 ára afmæli sínu með veglegu afmælishófi þ. 20. september. Meðal þeirra sem tóku til máls voru Sæþór Jensson og Kristján Magnús Karlsson. Hér er ávarp þeirra:
Lesa meira

Kynferðislegt ofbeldi gegn fötluðu fólki

Ráðstefna haldin á Grand hótel Reykjavík fimmtudaginn 3. október kl. 13-17.00 Ekkert þátttökugjald - skráning á asta@throskahjalp.is
Lesa meira